14.8.2008 | 12:33
Ţvílíkur leikur!
Handboltaleikurinn Ísland - Kórea var ótrúlega spennandi og ég óska íslenskum leikmönnunum til hamingju međ enn einum góđum leik. Ţeir gáfust aldrei upp og voru bara óheppnir ađ jafna ekki. Ţarna réđu ţessir frćgu 5 sentímetra ţví ađ okkar liđ náđu ekki stígi á móti frábćru liđi frá Kóreu. Ég sá ekki eftir ţví ađ hafa vaknađ eldsnemma til ađ horfa á leikinn.
Ég er samt ađ hugsa til ţeirra sem hafa ekki áhuga á íţróttum. Ţađ er örugglega pirrandi fyrir ţá ţessa daga. Ţađ sem koma skal er nú bara sér íţróttarás, en ţannig ađ ţađ verđur ekki bara sýnt fólbolta heldur fjölbreytt dagskrá af sem flestum íţróttum.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.