Þetta snýst um virkjunarmál

Þessi uppvakningur í borgarstjórn Reykjavíkur hefur fyrst og fremst einn tilgangur: Að keyra Bitruvirkjunin í gegn og skaffa orku fyrir álverið í Helguvík.

Það er grátlegt hve ginnkeyptir sumir menn eru fyrir skjótfenginn gróða. Óskar Bergson var nú ekki lengi að hugsa sig um. Þessi maður var bara varaborgarfulltrúi af pínulitlum flokki sem náði svona rétt inn einum manni á síðustu kosningu. Núna býst honum feitt embætti þrátt fyrir þetta. Hvers vegna ekki að taka það? En hann byrjaði nú ballið með því að ljúga: Þóttist ekki vita af neinum Þreifingum um nýjan meirihluta. Hvað er að búast af svona mönnum?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband