19.8.2008 | 21:43
Stađföst og heiđarleg
Marsibil Sćmundardóttir á svo sannarlega ekki heima í Framsóknarflokknum. Hún er nefnilega stađföst og heiđarleg. Hún er ekki gefin fyrir plott og eiginhagsmunarpólitík. Ég klappa nú bara fyrir henni ađ neita ađ taka ţátt í ţessum skrípaleik sem hefur átt sér stađ í borgarstjórnarmálunum. Vona ég ađ henni gangi vel.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.