30.8.2008 | 13:14
Er ráđherra ađ skammast sín?
Árni Mathiesen fjármálaráđherra neitar ađ gefa upp um eignir sínar. Hann er stofnfjáreigandi í Byr-sparisjóđi en vill ekki upplýsa hversu stóran hlut hann á í ţessu.
Er ráđherra ađ skammast sín fyrir ađ vera ríkur? Eđa er hann ađ skammast sín fyrir hvernig hann varđ ríkur?
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.