Einu sinni átti ég hlutabréf

Einu sinni átti ég hlutabréf í litlu vel reknu fyrirtćki. En ţetta fyrirtćki var keypt upp af stćrra samsteypu og mín hlutabréf fóru međ án ţess ađ ég var spurt. Ţessi yfirtaka líkađi mér frekar illa en ég gat ekkert gert. Stóra samsteypan for svo í alls konar fjárfestingar og spekúleringar og datt í gildru - eins og mörg önnur fyrirtćki - ađ sniđa sér ekki stakk eftir vexti og hugsa allt of stórt. Svo hrundi spilaborgin - og mín hlutabréf einnig. Og forstjórarnir sem hirtu ofurkaup fyrir "vel unnin störf" segja bara "sorry".

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband