Feitu börnin

Það er ekki sældarlíf að vera of þungur og virkilega áhyggjuefni hve mörg börn eru yfir kjörþyngd hér á landi. Við vitum hvað veldur: Of litið hreyfing og rangt mataræði.

Eins og venjulegt á skólinn að bjarga því sem foreldrar klikka á. Margt gott og gagnlegt fer fram í skólastarfinu en foreldrar bera ennþá ábyrgð á sínum börnum og heilsu þeirra. Á hve mörgum heimilunum er t.d. lagað hollur heimilismatur? Hvar er börnunum kennt að borða matinn, njóta þess að borða, kunna borðsíðir? Hvar eru matmálstímar ennþá ánægjulegar samverustundir á hverjum degi? Hve margir foreldrar fara með börnunum sínum út að leika sér, fara saman í gönguferðir, saman að hjóla, á skauta, á skíði? Á hve mörgum heimilum er sett hámark á sjónvarpsgláp og tölvunotkun?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband