Svartur húmor

Það er alls konar svartur húmor í gangi í kringum íslenska efnahagsundrið. Ég er ekki mjög hrifin af því að grínast mikið með þessu alvarlegu mál. Samt fékk ég sent einn góðan í dag

Bandaríkjamaður og Íslendingur voru að metast um það hvaða þjóð ætti merkilega menn í sínum röðum.

Bandaríkjamaðurinn sagði:"We have George Bush, we have Steve Wonder, Bob Hope, Jonny Cash"

Íslendingurinn sagði:"We have Geir Haarde, but we have no wonder, no hope, no cash"


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband