11.10.2008 | 16:55
Eitthvað er jákvætt í öllu
Auðvitað getur maður fundið eitthvað gott í öllu þegar maður leitar nógu lengi. Ég er búin að leita alla síðasta viku og nú loksins hef ég fundið eitthvað gott í þessu efnahagskatastrófu sem hefur skollið á okkur:
Kannski mun það ekki vera svo erfitt næstu árin að manna skólana, leikskólana, elliheimilin og sjúkrahúsin. Kannski mun streyma inn fullt af góðu fólki í umönnunarstörfin þegar þjóðin hefur loksins uppgötvað að peningar skiptir ekki öllu máli. Þá mun það kannski verið metið hærra að sinna börnunum okkar, annast veiku og gömlu fólki heldur en að passa peningarnir í bönkunum.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.