22.10.2008 | 16:26
Björk
Björk Guðmundsdóttir hefur alltaf verið frábær listakona í mínum hug, frumleg og skapandi. Í gær heyrði ég viðtal við hana í útvarpinu um ástandið hér á landi og hennar hugmyndir um nýtt Ísland. Mikið er spunnið í þessa konu og pælingar hennar um sprotafyrirtæki og um að efla mannvit og einkaframtaksemi eru mjög athyglisverðar. Hér er ekki á ferð klikkuð tónlistakona heldur mjög þroskaður einstaklingur sem spá í örlög og velferð heimalandsins að vel hugsuðu máli.
Athugasemdir
Manstu hvar viðtalið var, Úrsúla?
Lára Hanna Einarsdóttir, 22.10.2008 kl. 19:24
Viðtalið var á ras 1, þætti sem nefnist Víðsjá minnir mig og var milli kl.17.00 og 18.00
Mosi
Guðjón Sigþór Jensson, 22.10.2008 kl. 22:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.