23.10.2008 | 15:20
Farin
Nú nenni ég þessu ekki lengur. Ég er farin í vikufrí til Þýskalands að heimsækja vinir og ættingjar. Athuga hvernig kreppan fer með þjóðverjana.
Ég sendi öllum mínum bloggvinum knús og óska góðs gengis þrátt fyrir allt.
23.10.2008 | 15:20
Nú nenni ég þessu ekki lengur. Ég er farin í vikufrí til Þýskalands að heimsækja vinir og ættingjar. Athuga hvernig kreppan fer með þjóðverjana.
Ég sendi öllum mínum bloggvinum knús og óska góðs gengis þrátt fyrir allt.
Athugasemdir
Góða ferð og njóttu þess að komast í burtu. Vonandi hefur þitt fólk það gott.
Lára Hanna Einarsdóttir, 23.10.2008 kl. 19:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.