4.11.2008 | 15:38
Spillta landiđ
Okkur hefur ekki bara tekist ađ spilla mjög falleg landsvćđi hér á landi međ grćđgibrölti og látum.
Okkar ţjóđfélag er mjög spillt og allstađar koma upp mál núna sem eru alveg ótrúleg. Ađ gleyma öllu og byrja upp á nýtt, ţetta er bara ekki svona einfalt. Ef viđ förum í einhvern Póliönnu - leik og erum bara sćt og góđ ţá mun sama spillta gengiđ risa upp og taka sér stöđu aftur í kringum kjötkatlana.
Verst er ađ mađur sér ekki alveg fyrir sér hvernig rannsókn á öllum ţessum varasömum viđskiptamálunum ćtti ađ fara fram. Helst er ég á ţví ađ óháđir erlendir ađilar ćttu ađ fara ofan í saumana á ţessu. Frćnda- og vinatengslin mynda bara allt of ţétt ofiđ net hér á landi.
"Eine Kraehe hackt der anderen kein Auge aus", segja ţjóđverjar. (Ein kráka goggar ekki í augu á annarri)
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.