Hvar má ekki spara

Ísland er í mínus, það er vitað. En samdrátturinn og sparnaðarprógramm hjá ríkinu og sveitarfélögum legst vonandi ekki mikið á:

1. Börnin okkar. Niðurskurður í skólarekstrinum mun bitna á þeim sem síst eiga það skilið.

2. Veikt fólk. Heilbrigðiskerfið má ekki fara í rúst. Að sinna ekki veiku fólki hefur bara í för með sér meira kostnað seinna.

3. Gamalt fólk. Það væri hreinn og beinn þjófnaður að taka frá öldruðum þá peninga sem þeir eru búnir að vinna sér inn með starfinu sínu.

4. Almenningssamgöngur. Nú þegar bíllinn er að vera lúxus hjá fátæku fólki er meira þörf en áður að hafa góðar almenningssamgöngur.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband