19.11.2008 | 12:51
Hver lýgur?
Maður er orðlaus yfir öllum þessum mótsögnum sem koma fram í kringum efnahagshrunið á Íslandi. Hver lýgur? Eða hver lýgur mest?
Davíð segir að hann hefði varað við vandamál bankana snemma í vor. Hann hefði haldið fundir og bent á hættuna. Merkilegt að viðskiptaráðherra kannast ekki við neina slíka fundi. Iðnaðarráðherra ekki heldur. Var bara ráðherrum Sjálfstæðisflokksins boðið? Kom það hinum ekkert við? Var fólkið á landi ekki treystandi að vita af þessu? Okkar er hins vegar treystandi að borga feitt fyrir allt þetta klúður núna. Seðlabankastjórnin er ekki með goð spil á hendi. Annaðhvort voru bankastjórarnir ekki sínu starfi vaxnir eða þeir hafa vísvitandi blekkt þjóðina. Hvað er verra? Ekki veit ég það, en eitt er visst: Í báðum tilfellum er ástæða að segja af sér.
Athugasemdir
Ingibjörg Sólrún er búin að segjast hafa setið 6. fundi með Davíð, þar sem fjallað var um viðsjár í efnahagslífinu.
Hún er ekki í Sjálfstæðisflokknum, er það?
G. Tómas Gunnarsson, 19.11.2008 kl. 13:53
Það er reyndar rétt og vekur furða að hún lét samflokksráðherrar ekki vita af því.
Úrsúla Jünemann, 19.11.2008 kl. 14:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.