25.11.2008 | 20:02
Halló, Björn Bjarnason
Björn, þú ætti að skammast þinn! Þú situr í þínum glerturn og tekur ekki mark á neinu sem er þér ekki að skapi. Af hverju þorði þú ekki að mæta á borgarafundinn í gær? Það er ekki endalaust hægt að fela sig fyrir óþægilegum spurningum. Og hvað átti það að þýða að ásaka hann Steingrím J. í gær á þingi um að hafa tafið rannsóknir? Ekki var skrítið að hann reiddist. Ég er mjög reið fyrir hans hönd. Þetta var algjörlega út í hött. Þú ætti að hugsa þinn gang sem dómsmálaráðherra, ég meina það!
Athugasemdir
Ég skil vel að þú sért reyð fyrir hönd Steingríms, en settu þig í mín spor ég hef kosið Sjálfstæðisflokkinn alla æfi og nú hef ég ákveðið að kjósa Steingrím. Hann Víglundur afi minn veltir sér við í gröfinni ef hann fréttir þetta.
Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock), 25.11.2008 kl. 20:26
Heldur þú þetta virkilega? Ég trúi nefnilega að fólkið á næsta tilvörustígi sé að öðlast meira vit.
Úrsúla Jünemann, 26.11.2008 kl. 12:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.