Jóla- jóla

Ekki er hćgt ađ segja ađ ég sé mikiđ jólabarn. Jú, jólahátíđin er skemmtileg og ég hlakka til jóla. Ég skreyti líka húsiđ greinum grćnum og ljósum, ég býr til jólakort og sendi ţau til allra sem mér ţykir vćnt um. Ég baka smákökur og leyfi öđrum ađ smakka smá. Kannski hef ég afgangs til ađ gefa til góđgerđamála, vonandi.

En ađventan er í mínum huga rólegur tíma án ćsingar. Ég vil helst ekki ţurfa ađ fara í jólaglögg eđa hlađborđ. Ég vil ekki ţurfa ađ hlusta á endalaust auglýsingarglamur (hafiđ ţiđ tekiđ eftir hvađ orđin "ódýrt" og "afsláttur" heyrist oft?). Jólalögin mega vera svona í hófi svo mađur er ekki orđinn leiđur á ţeim ţann 24. des.

Ţar sem mín fjölskyldan hefur fyrir löngu ákveđiđ ađ viđ gefum ekki jólagjafir heldur frekur okkur sjálf og tíminn okkar á hátíđinni  ţá mun kreppan ekki breyta neinu hjá okkur um jólin. Skyldi hófsemin og rósemdin verđa meira um ţessu jól? Eđa ráđa grćđgin og neyslubrjálćđi enn ríkjum?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband