Hvar varst þú, Björn Bjarnason?

Borgarafundir eins og í gær eru vísir að lýðræðislegu þjóðfélagi. Undanfarnir mánuði, alveg frá því að bankarnir fóru á hausinn hafa átt sér stað kröftug mótmæli og ekki eru allir sammála um hve langt má ganga í þeim. Ekki heldur hve lögreglan á að ganga langt ef það sýður upp úr. þetta eru mjög nauðsýnlegar umræður og mér finnst að þetta kemur dómsmálaráðherranum við. En hann lét ekki sjá sig, eina ferðin enn. Maðurinn hefur stundað það í sinni ráðherratíð að láta sig hverfa þegar óþægileg málefni bera að garði.

Björn Bjarnason, ef þú ert hræddur um að svara almenningnum, ef þú ert þreyttur og áhugalaus orðinn í þínu starfi þá ættir þú að standa upp úr stólum og láta annan taka við sem sýnir meira áhuga og ferskleika.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband