Sólarkaffi

Ţegar ég flutti til Íslands var ég strax hrifin af sumum hefđum her á landi. Til dćmis fannst mér - og finnst enn - Ţrettándinn mjög skemmtilegur dagur. Ađ kveđja jólatímabiliđ á ţennan hátt er einfaldlega snilld. Ţorrablótiđ er einnig mjög sérstakt. Ađ gera sér dagamun á dimmu tímabili ársins er bara nauđsýnlegt.

Á mörgum stöđum landsins lćtur sólin ekki sjá sig í langan tíma. Ísfirđingar halda ţann dag hátíđlega ţegar sólin gćgjist í fyrsta skipti aftur upp fyrir fjalliđ og bjóđa í sólarkaffi. Ţetta er einnig gert á fleirum stöđum landsins. Í Mosfellsbćnum ţar sem ég á heima fćr ég sólina inn um stofugluggann í dag ţann 14. 1. Ţetta er gleđidagur og tilefni til kaffiveislu. Og munum viđ öll hér á landi sem oftast sjá til sólar í framtíđinni.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband