Með jákvæðni að leiðarljósi

Í Varmárskóla í Mosfellsbæ standa nú yfir svonefndir þemadagar. Í 3 dagar spá kennarar og nemendur í sjálfsbærni, náttúruvernd og endurvinnslu /endurnýtingu. Fyrir bara ári síðan hefði þetta þema ekki fengið eins góðan hljómgrunn, held ég. En núna er það komið svo sannarlega í tísku að nýta efnið og gera flott úr engu. Alveg ótrúlegt hve hugmyndarríkt og skapandi fólkið getur verið. Og við eigum þennan sköpunarkraft í okkur. Kannski ber framtíðin margt gott í skauti sér og kreppan er ekki alslæm. Jákvæðni og mátulegt bjartsýni geta gert kraftaverk.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband