Vesalings krónan

Ţá á semsagt aftur ađ blása í kútinn svo krónan sekkur ekki dýpra. Ég hélt ađ ţetta vćri aprílgabb. Ég sem fór í gćr og keypti evrur til ađ fara til útlanda í heimsókn til ćttingjar mínar. Nógu svekkt var ég ađ hafa ekki keypt evrur fyrir 3 vikum síđan. Á ég nokkuđ ađ svekkja mig meira ađ hafa ekki beđiđ í 1 dag lengur? Ţvílíkur skrípaleikur međ ţennan ónýtan gjaldmiđil. Vonandi fáum viđ evruna sem fyrst. Ţađ vćri flestum í hag, kannski nema bröskurunum sem fá oft ađ vita hlutina fyrr en viđ hin.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband