Gagnrýnið ekki sanngjarnt

Mér finnst að núverandi ríkisstjórn hefur ekki alveg skilið þetta gagnrýni um að hún gerði ekkert neitt. Hún fær nú bara ekki að gera mikið því Sjálfstæðisflokkurinn tefur umræðurnar endalaust og er á móti öllu sem er lagt fram. Svo megum við ekki gleyma því að það er ávallt fljótlegra og auðveldara að rífa niður heldur en að byggja upp. Áhrifin af óstjórn Sjálfstæðis- og Framsóknarflokksins eru ennþá að leika þjóðinni grátt, botninum er ekki náð.  Minnihlutastjórnin hefur það ekki í hendi sér að breyta öllu svona eitt, tveir og smell til hins betra, því miður.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hilmar Gunnlaugsson

Sjálfstæðisflokkurinn gerðist sekur um það á tímabili að tefja umræðurnar en mér sýnist að þeir hafi séð að sér og hef ég ekki orðið var við neitt málþóf að undanförnu frá þeim.

Hilmar Gunnlaugsson, 5.4.2009 kl. 20:18

2 Smámynd: TARA

Amen

TARA, 7.4.2009 kl. 23:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband