Aftur á landi

Ég tók mér viku frí til ađ skreppa á gamla heimaslóđir í Rínardalnum. Veđriđ var ótrúlega gott, yfir 20 stiga hiti og sól allan tíma. Mađur sá bókstaflega hvernig blómin opnuđust og skógar grćnkuđu. Kirsjuberjatrén í blóma lituđu stór svćđi hvít, ţar á milli bleik blóm af möndlutrjám og gul blómstrandi akrar af raps- plöntum. Öll ţessi fegurđ var svo sjálfsögđ á međan mađur bjó ţarna, en núna ţegar komiđ er í heimsókn úr vetrarríki Íslands finnst manni ţetta paradís á jörđu. Er ekki merkilegt ađ mađur kann ađ meta ţađ sérstaklega sem er ekki alltaf til stađar? Ég hef aldrei fengiđ heimţrá til Ţýskalands en núna langađi mig bara alls ekki heim til Íslands.

Í dag er ég aftur sátt. Fyrstu vorverkin í garđinum kölluđu, ég er búin ađ fá mér sopa af okkar frábćru vatni og skál af rćkjum. Í kvöld mun ég elda fyrsta flokks fiskimáltíđ. Og áđan ţegar ég var úti í garđinum heyrđi ég bćđi í hrossagauk og stelk. Voriđ er alveg ađ koma til okkar líka, bara ađeins öđruvísi.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband