Göngum hreint til verks

Kosningarbaráttan er ađ verđa ógeđfeld, vćgast sagt. Hjá sumum snýst máliđ ekki lengur um ađ sýna eigiđ ágćti (kannski er ţađ ekki lengur hćgt?). Nei, nú ţarf ađ rakka andstćđingana niđur, koma međ ósannindi og ţađ jafnvel nafnlaust. Oj barasta! Ađ menn kunna ekki ađ skammast sín.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Morten Lange

Tek heilshugar undir međ ţér !

Morten Lange, 22.4.2009 kl. 14:45

2 Smámynd: Aradia

Ég er alveg sammála, ţađ virđist vera ađ einn tiltekinn flokkur í kosningabaráttunni geti ekki komiđ málefnum sínum ađ nema gert lítiđ úr öđrum á sama tíma. Ég er ekki ađ tala um ţetta nafnlausa núna, ég hef bara veriđ ađ horfa á auglýsingarnar frá ţeim og í morgun var ég ađ fletta í gegn um kosningabćkling frá D sem ég fékk inn um lúguna hjá mér og ţetta var meira og minna allt hrćđsluáróđur! Hvađ gerist ef ţetta og hitt sem er á stefnuskrá hinna flokkanna, ţeir hefđu betur átt ađ eyđa púđrinu í sín eigin málefni en ég býst viđ ađ ţau geti ţađ ekki. Sorglegt, lélegt og óforskammađ liđ. Ég sé engan annan flokk rćgja D í sinni kosningabaráttu, ekki í neinum auglýsingum en fyrir ţessu pakki er greinilega ekkert heilagt. Sýnir bara rétta eđliđ. Urrrg

Aradia, 22.4.2009 kl. 18:14

3 Smámynd: Hilmar Gunnlaugsson

Hárrétt hjá ţér Úrsúla. Ţví miđur hafa margir misnotađ sér málfrelsi sitt til ósvífna árása á andstćđinga sína í stjórnmálum. Mikilvćgt er ađ menn sé ávallt lýđrćđislegir og sýni kurteisi í kosningabaráttu.

Hilmar Gunnlaugsson, 22.4.2009 kl. 23:05

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband