Allir alltaf sammála?

Mér finnst svolítið merkilegt um hvað gagnrýnið snýst í garð nýrri ríkisstjórnar. Að það skyldu ekki allir vera sammála um öll málefnin. Mér finnst þetta einmitt skref í rétta áttina: Tveir flokkar mynda meirihlutastjórn, tveir flokkar sem eru í mörgu sammála en ekki í öllu. Þingmennirnir í sama flokki eru ekki heldur alltaf sammála um allt. Svona á lýðræðið að virka, menn svara eftir sínu sannfæringu en ekki eftir því hvað flokksforystan segir. Allt of lengi hefur slíkt verið upp á teningunum. Þannig átti minnihluturinn á þingi aldrei nokkur von að koma einhverjum frumvörpum í gegn og meirihluturinn réð öllu, enginn þorði að greiða atkvæði á móti.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hilmar Gunnlaugsson

Ég tel að ríkisstjórnarflokkar verði að ná samstöðu um mikilvæg málefni eins og t.d. ESB enda gerir þjóðin skýra kröfu þar um en þó er rétt hjá honum Steingrími J. Sigfússyni að þingmenn skuli ávallt vera bundnir sinni eigin samvisku í atkvæðagreiðslum þingsins.

Hilmar Gunnlaugsson, 13.5.2009 kl. 00:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband