Börn og fjallgöngur

Í dag var ég svo heppin að fara með stóran hóp nemenda úr 5. bekk í frábæra fjallgöngu. Það var farið upp á Úlfarsfellið úr Mosfellsbænum. Börnin voru auðvitað misjafnlega vön að fara svona gönguferð en öll komust þau tilbaka, rjóð á kinnunum, þreyt  en stolt yfir afrekið. Við fullorðnir vanmeta mjög oft getu barnanna. Vel skipulögð fjallaferð er eitthvað sem flestir ættu að upplifa. Hvað segja foreldrarnir um að drífa sig í sumar með börnunum í eina slíka, með nesti og góðum skóm?

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband