9.6.2009 | 14:00
Hvalveiðar, til hvers?
Menn getur verið þrjóskir! Einn af almestu þverhausunum í íslenska samfélaginu er tvímælalaust Kristján Loftsson hvalari. Er ekki með hægt að stoppa þennan mann af áður en hann fer af stað með þessum glórulausum hvalveiðum? Markaðurinn í Japan þar sem hann ætlar að selja allt þetta hvalakjöt er óskhyggjan ein og þótt nokkrir menn hér á landi setja hrefnukjöt á grillið annað slaginn þá ættu þeir sem eru ennþá hlynntir hvalveiðum svona smám saman að viðurkenna raunveruleikann. Það er auðvitað ekki gáfulegt að skapa atvinnu með því að framleiða eitthvað sem enginn markaður er fyrir.
Hvernig væri að láta menn frekar rækta skóg eða búa til göngustiga? Sjávarráðherra, plíííís gerðu eitthvað!
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.