Stærsti árlegi íþróttaviðburður hérlendis

Í dag var haldið Reykjavíkurmaraþon og aftur var metþátttaka. Ég óska öllum hlauparanum til hamingju. Það vinna jú allir sem komast í mark og sigra sjálfan sig. Hlaupaleiðin í maraþoni í Reykjavík er eflaust með fallegra leiðum sem þekkjast víðar í heiminum.

Ég vildi að fjölmiðlarnir gerðu þessum íþróttaviðburði betra skil. Í kvöldfréttum áðan var meiri tími sett í að spjalla um enskan og íslenskan fótbolta. Er þetta virkilega svona merkilegt?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband