Litil fyrirtæki standa frekar vel

Í kvöldfréttum í gær var sagt frá því að  ekki séu mörg af litlu og meðalstóru fyrirtækjum í gjaldþrotahættu. Talað var um 10%. Þetta er miklu betra útlit en talað var um. Það eru hins vegar stóru fyrirtækin sem skekkja myndina talsvert. Og svo eru það litlu og meðalstóru fyrirtækin sem skapa flest störf  hér á landi. Og hvert starf sem þessi fyrirtæki skapa kostar frekar litið.  Er þetta ekki umhugsunarefni? Hvað kostar hvert starf í álveri?

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband