10.10.2009 | 11:21
Framsókn í sókn?
Tveir sjálfumglaðir menn fóru til Noregs til að bjarga íslensku þjóðina. Þóttist vera vissir um að þarna beið stór lán handa okkur sem enginn vissi um nema framsóknraflokkurinn. Ásökuðu ríkisstjórnina um að sinna ekki mikilvægum málum. Og hvað svo? Norðmenn hristu bara hausinn alveg eins og fyrir ári síðan enda eru menn á þeim bæ mjög hagsýnir og lána ekki bara sisvona út af vinskap (þetta fyrirbæri er því miður alíslensk).
Sigmundur Davíð og Höskuldur, hættið þið þessu bulli! Ef ykkur hefur tekist að auka fylgi flokksins út af svona lagað þá er bara tímaspursmál hvenær það lækkar aftur. Allt sem fer upp fer einhvertíma niður aftur, sérlega þegar allt er byggð á sandi. Þetta veit íslenska þjóðin eftir hrunið.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.