Aldrei aftur hlutabréf

Hvað gekk á í Hæstarétti, þegar dómi héraðsdóms í máli Vilhjálms Bjarnasonar var snúið við? Hvaða menn ráða þar ríkjum? Nú kann ég ekki mikið í lögfræði, en þegar svona dómar eru kveðnar upp þá er greinilega eitthvað að í okkar dómskerfi og við eigum ennþá langt í land með "nýtt og óspillt Ísland".

En skilaboðin eru skýr: Við litlir hluthafarnir sem lögðu einu sinni fé í fyrirtæki til þess að geyma og jafnvel ávaxta einhverjar sparipeningar voru sviknir og rændir - og þar var samkvæmt lögunum allt í lagi virðist vera. Ég mun allavega aldrei aftur kaupa hlutabréf á meðan menn sitja í Hæstarétti sem kveða upp slíka dóma.


mbl.is Skelfileg skilaboð frá Hæstarétti
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hörður Halldórsson

Vonandi ekki það sem koma skal.

Hörður Halldórsson, 30.10.2009 kl. 12:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband