Ný bylting, takk!

Við sem héldum að búsáhaldabyltingin myndi breyta allt til hins betra vorum full bjartsýn. Auðvitað áttum við að vita betur. Í allt of langri stjórnsetu Sjálfstæðisflokksins varð dómskerfið okkar gegnsýrt af spillingu. Í Hæstarétti situr fólk sem þóknast flokknum og vinum þeirra. Það má ekki ganga of langt gegn þeim mönnum sem borguðu vel í flokkskassann. Á þingi sitja enn menn sem þáðu háar framlögur í kosningarbaráttunni. Peningaröflin stjórna enn okkar þjóðfélagið og þeir sem eiga mest stjórna landinu. Látum okkur ekki dreyma um að útrásarhyskið situr með hendur í skauti. Þessir menn biða bara eftir að hirða enn meira verðmæti af okkur sem vinna heiðarlega vinnu, kaupa upp eignir Jóns og Gunnu sem þurfa að selja aleignir sínar í neyð.

Við þurfum aðra byltingu, helst á morgun. Hingað og ekki lengra!


mbl.is Kyrrsetning felld úr gildi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Við þurfum byltingu í anda Gandhis. 

Þar sem þjóðin sameinast um aðgerðir á friðsaman máta.

Spurning um að fá einn "byltingarsinna" á Bessastaði.

Það væri frábær byrjun.

Stefán Júlíusson (IP-tala skráð) 30.6.2010 kl. 02:25

2 Smámynd: Eyjólfur Jónsson

Stefán! það er"byltingarsinni"  á Bessastöðum. Búsáhaldabyltingin var  kæfð með fölskum loforðum Ursula mín og það þarf öðruvísi byltingu til að bera einhvern árangur fyrir okkur og ekki bara til að  stjórnmálamenn geti komið  sínum mönnum að.

Eyjólfur Jónsson, 30.6.2010 kl. 19:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband