23.7.2010 | 11:21
Þetta þarf að rannsaka betur
Í dag er mjög áhugarverð grein í fréttablaðinu eftir Jón Þórisson arkitekt: "Nú þarf að stöðva hrunið". Ég hvet alla til að lesa hana og spá í öllum ósvöruðum spurningum í sambandi við sölu á HS orku til Magma Energy. Þó að við á Íslandi erum í djúpri kreppu þá er ekki ástæða til að gefa orkulindirnar frá okkur á slikum víldakjörum eins og Ross Beaty fær. Hver eða hvað stendur bak við svona viðksiptum sem eru okkur alls ekki í hag?
![]() |
Kaupin á HS Orku gamaldags |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.