3.10.2010 | 12:27
Að höfða skaðabótamál?
Auðvitað á að höfða skaðabótamál á móti þessum aðilum sem stálu frá okkur í stórum stíl. Búum við ekki í réttarríki? En manninum finnst að þetta gengur ósköp hægt. Endar þetta ekki með því að málin eru fyrnd? Eða að Sjálfstökuflokkurinn kemst aftur til valda og stoppa ferilinn af?
Skoða áfram skaðabótamál | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
ég held þeir séu aðeins að búa til nefndir til að fá hærri laun. það þarf ekkert 1 ár í nefnd til að sjá að það er búið að hjálpa bönkunum , sem ollu hruninu, að halda sömu stöðu og þeir höfðu áður, þá að mergsjúga almenning á íslandi.
GunniS, 3.10.2010 kl. 14:33
Það er ef til vill svolítið til í þessu. Maður skilur ekki þennan seinagang.
Úrsúla Jünemann, 3.10.2010 kl. 17:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.