Vesalings Sigurjón!

Sigurjón Þ. Árnason fyrirverandi bankastjóri Landsbankans er krafist að greiða 37 milljarðar í skaðabætur. Vá! Þvílíkur tölur! En hvað hefur þessi maður afrekað í sína bankastjóratíð? Þegið himinháar greiðslur fyrir "ábyrgðarstarf", hefur haft aðgang að kjötkötlunum hinnar útvalda og hefur ábyggilega lagt vel til hlíðar fyrir "mögru árin". Nú er hann að væla: Hann myndi verða gjaldþrota ef þessar kröfur ganga eftir. Má hann ekki verða það eins og annað fólk sem hefur ekki unnið meira til saka en að trúa ruglið í bankastjórunum? Honum er ekki vorkunn!

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband