Vistvænar samgöngur

Á morgun er bílalausi dagurinn í tilefni evrópsku samgönguvikunnar. Hingað til hefur maður ekki séð neinn áberandi mun á samgönguháttum landsmanna þann dag. Skyldi það gerast á morgun að fleiri reyna að vera bíllaus? Það kostar ekkert að prufa þetta.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eyjólfur Jónsson

Sæl Úrsúla. Þú heldur þínu bjartsýnisstriki. Þú skrifar betur og meira málefnalegra og með þínum speciella stíl. Ég sjálfur er ekki bjartsýnn á nokkurn skapaðan hlut, nema að það eru til kraftar í þjóðfélaginu sem eru orðnir álíka langþreyttir og ég á niðurferðinni sem er í öllu, allsstaðar. Að fara í apótek og fá verkjapillurnar sem læknirinn skrifar út og hef líka lyfjaskíteini með tilheyrandi afslætti, það fæst ekki lengur í apótekum í landinu.Og hver er ástæðan? Sjúkratryggingar Íslands svara að þetta sé birgjum að kenna og birgjar kenna verksmiðjunni um en það er einfaldlega búið að taka af skrá hjá öllum aðilum. Hvað er í gangi eins og svo vinsælt er að kalla það sem úrskeiðis fer. Einfaldlega vegna þess að það er verið að stýra sérstökum söluaðilum inn á markaðinn í staðin fyrir þá sem voru með td. meðulin mín! Skítt með að ég verði fárveikur af þessum svokölluðu samheitalyfjum sem mér er úthlutað í staðin.Gallinn er semsagt að þessi samheitalyf standast ekki kröfur um virkni og aukaverkanir sem eru stundum ofsalegar. 4 af 5 kúnum í lyfjaverslun í Árbæ fyrir nokkrum árum réttu upp hönd þegar ég mótmælti gervilyfinu og spurði þá hvort þeir hefðu haft sömu reynslu og ég hafði af þessu lyfi.Hver kemur þessum kvörtunum til réttra aðila. Allavega ekki apótekarinn. Þetta, Úrsúla er bara eitt lítið dæmi af þessum fáránleika sem er látinn viðgangast í dag. Vertu með þegar kallið kemur frá þeim sem ætla að stofna landssjórn sem verður  alveg óháð öllum stórnmálamönnum og klíkum sem ráða í dag og þar sem skipað verður í nýjar raðir forystumann á öllum stigum þjóðfélagsins og þar sem við sjálf ráðum í okkar landshlutum og höfum okkar eyin banka,skatt,skóla,sjúrahús,lögreglu og dómsvald,fiskveiðar og vegakerfi og ekki allt talið upp. Væri nú gaman að fá þitt viðhorf í þessu. SKOÐAÐU STEFNUSKRÁ ÞJÓÐARFLOKKSINS

Eyjólfur Jónsson, 27.9.2011 kl. 07:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband