Ekki slæmar fréttir

Hagspá hjá ASI gerir ráð fyrir hægum bata, frekar minnkandi verðbólgu og einnig minnkandi atvinnuleysi. Samt er yfirskrift í frétt í Mogganum á þann hátt að doði blasi við í efnahagsmalunum.

Auðvitað munum við ekki ná sömu lífskjör en í "góðærinu" enda voru peningar sem þá voru eyddar í raun og veru ekki til og við vitum hvernig fór þegar bólan sprakk. Þetta viljum við væntanlega ekki upplifa aftur, þannig að hægur bati er sennilega heilbrigðari en einhverja rússibanareið. Og ef atvinnuleysið fer niður í 5 % þá er það langtum betra staða en í flestum öðrum evrópulöndunum.

Merkilegt að ASI getur ekki ennþá losað sig við þann draum að einhverjar stórframkvæmdir munu bjarga öllu, alveg sama hvort það sé álver sem ekki nægjanlega orku fæst fyrir eða vegaframkvæmdir sem eru ekki nauðsýnlegar eins og stendur.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband