25.2.2013 | 20:46
Kristileg gildi?
Það var nú eins gott að á landsfundi Sjálfstæðisflokksins var afturkallað ákvæðið um að kristileg gildi skulu haft að leiðarljósi. Ég sprakk nú bara af hlátri að heyra af þessari tillögu og samþykkt hennar. Flokkur sem stóð fyrir frjálshyggjuna og gerði glæpamönnum kleyft að stela frá þjóðfélaginu allt sem var hægt að stela og þykist í framhaldi að vita ekki af þessu og bera enga ábyrgð á því! Þetta er varla hægt að toppa. En þjóðin vill þetta og mun kjósa yfir sig þessa menn aftur. Ótrúlegt en satt!
Athugasemdir
Ég lét mér nægja að lyfta augabrún.
Ég væri til í að smakka þessi lyf sem þeir eru vissulega á.
Ásgrímur Hartmannsson, 25.2.2013 kl. 21:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.