Flokksþing Framsóknar

Ég kann frekar illa við þennan flokk, get ekki gert neitt að því. Hann er í þvílíku afneitun hvað ábyrgð þess flokks snertir. Í samvinnu við Sjálfstæðisflokkinn hefur þessi flokkur staðið fyrir öllu þessu sem olli hrun hagkerfisins. Kárahnjúkavirkjun var boxað í gegn og er sennilega dýrasti kosningarvíxill sem var búið til. Þennslan sem þessi risavaxin framkvæmd olli hafði griðarleg áhrif á allt hagkerfi Íslands. Framsóknarflokkurinn tók líka þátt í að gefa kvótann til einkavina, að einkavæða bankana. Þessi flokkur er í minum augum gjörspilltur. Mér verður óglatt að heyra Valgerður Sverrisdóttur tala. Það er eins og hún man ekki lengur tilbaka heldur en til síðasta kosningu, að hún man ekki eftir því þegar hún var iðnaðar- eða útanríkisráðherra.

Þessi flokkur á að hreinsa algjörlega til í sínum röðum og losa sig við allt þetta fólk sem  er gjörspillt og hugsar bara að skara eld að sína köku. Hann verður ekki trúverður á annan hátt.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband