Er Ingibjörg ómissandi?

Það liggur alveg í augum uppi að stórhluti í Samfylkingunni vill kosningar í vor enda er það mjög skynsamlegt, bæði fyrir flokkinn og samfélagið. Hver dagur sem beðið er lengur er tapaður dagur. Hvernig virkar þetta í stjórnmálaflokkum ef formaðurinn er alvarlegur veikur og óstarfhæfur? Tekur þá ekki sjálfkrafa varaformaðurinn við? Og er álitið allra í flokknum einskís virði? Ef svo er, til hvers erum við þá með marga þingmenn? Er þá ekki jafn gott að vera bara með einn sem ræður? Mér finnst að lýðræðið í flokkunum er ekki alveg að virka.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rut Sumarliðadóttir

Sammála.

Rut Sumarliðadóttir, 23.1.2009 kl. 11:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband