1.2.2009 | 21:08
Til hamingju, Ísland
Ég ćtla bara ađ óska ţjóđinni til hamingju međ nýja ríkisstjórn. Ţetta er tvímćlalaust skref í rétta átt. Og ég hef trú á ţví ađ skref fyrir skref munum viđ vinna okkur upp aftur. Ţetta gerist ekki á einum degi og vegurinn mun vera brattur og erfiđur. Ég öfunda ekki ţau sem tóku viđ ráđherraembćttum í dag, ţetta verđur strit og púl og margir munu vera ósáttir viđ sumar ađgerđir.
En samt, ég óska nýja ríkisstjórninni velfarnar fram ađ nćsta kosningunum.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.