5.3.2009 | 15:09
Bravó , nýja ríkisstjórn!
Það á nú enginn að segja að það sé ekki eitthvað að mjakast í rétta áttina. Eftirlauna- ósóminn var loksins leiðrétt. Það sem ríkisstjórn Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks vildi aldrei breyta það heppnaðist núna, loksins.
Nýja ríkisstjórnin tók við mjög erfiðu búi og þarf auk þess að glíma við íhaldsmenn sem eru í fýlu og á móti öllu og við Framsókn sem vill alltaf eiga síðasta orðið. Samt tókst að koma frumvörp í gegn sem eru mikilvæg fyrir endurreisnina hér á landi. Frábært!
Eftirlaunafrumvarp samþykkt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Alveg sammála þér eins og alltaf :)
Aradia, 8.3.2009 kl. 14:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.