Kreppan er ekki slæm með öllu

Nú hafa kannarnir sýnt að íslenskum ungmennum líður jafnvel betur núna en á "góðærinu" þar sem foreldrar margra barna voru svo skelfilega uppteknar í að skaffa og eiga sem mest. Glögglega kemur í ljós að mikilvægast fyrir börnin er samvist með foreldrunum, ást og umhyggju en ekki dót og glingur.

Og Mac Donalds er að yfirgefa landið. Ég segir nú bara húrra fyrir þessu. Ekki þurfum við á ruslfæðu - stað að halda sem flytur þar að auka allt hráefnið inn frá útlöndum. Vonandi hefur fyrirtækið sem ætla að taka við þessum stöðum rænu á því að velja íslenskar matvörur og selja matinn í aðeins umhverfisvænna umbúðum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband