Frábært hráefni til vinnslu

Í viku fór ég í búð sem heitir Hvítlist til þess að versla pappír fyrir skólann. Í þeirri verslun eru seldar leðurvörur í mikilli úrval. Þvílík dásamlegt efni sem er hægt að nota í alls konar framleiðslu. Fiskiroð, selskinn, lambafelld misunnið og margt fleira. Þetta eru afurðir sem ég gæti trúað að það sé góður markaður fyrir þegar það er unnið úr þeim. Við hér á landi eigum svo margt af hugmyndaríku og listrænu fólki. Af hverju í ósköpunum nýtum við þetta ekki meira?

Hættum að fókusa bara á stóriðju, virkjum litlu og meðalstóru fyrirtækin sem skapa miklu fleiri störf þegar samanlagt er.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband