Ókeypis í sturtu

Í dag gekk á með mjög blautum skúrum og göturnar í Reykjavík og víðar fylltust af pollum og lækjum. "Skemmtilegar" afleiðingar af því að landsmenn geta enn ekki hugsað sér að sleppa nagladekkin. Og það þrátt fyrir að þau koma einungis að gagni örfáa daga á árinu.

Gangandi og hjólandi vegfarendur fengu að finna fyrir því. Það eru nefnilega helst þeir sem spæna upp göturnar með nagladekkin sem bruna svo í gegnum pollana og hjólförin fullu af vatni. Og þeir sem eru á vistvænum nótum fá að fara ókeypis í sturtu.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eyjólfur Jónsson

Sæl Úrsúla! það er satt með nagladekkin, ég hef að vísu 4 hjóla drif ef á þarf að halda, en heilsársdekkin hafa bara dugað vel og verða endurnýjuð í haust, naglalaus!

Eyjólfur Jónsson, 5.4.2011 kl. 21:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband