22.1.2009 | 11:53
Hvar eru mörkin?
Í gćr var ég í miđbćnum og tók ţátt í friđsömum mótmćlum. Og í nótt fylgdu mótmćlin mér inn í svefniđ: Mér fannst eins og ég kallađi alla nóttina áfram "vanhćf ríkisstjórn". Ekki fannst mér vera harka í fólkinu fram eftir deginum í gćr. Hvar í öđrum löndum gerist ţađ til dćmis ađ allir stoppa hávađann og lćtin af ţví ađ jarđarför er rétt hjá? Nú, ţađ flugu nokkur egg og önnur matvćli, ţetta er frekar saklaust. Í öđrum löndum kveikja reiđir mótmćlendur sem eru búnir ađ fá nóg í bílum og húsum. Hér lćtur "skríllinn" ţađ duga ađ kveikja í vörubrettum og gömlum jólatrjám.
Ekki finnst mér viđeigandi ađ fólkiđ lćtur reiđina bitna á lögreglumönnunum. Ţeir eru bara ađ vinna vinnuna sína og eiga ekki ađ láta gjalda fyrir ţví ađ stjórnvöldin loka ennţá eyrunum og vilja ekki sjá. Leiđindaatvíkin virđist ađallega eiga sér stađ ţegar líđur á nóttina. Ţeir sem eru ţar ađ verki fara yfir mörkin alveg eins og sumir sem eru seint á ferđinni á stórhátíđum. Tökum til dćmis menningarnóttina. Ţarna eru alltaf einhverjir ölvađir og ćstir og skemma fyrir hinum.
En nú vonar ég ađ mađur fer ekki miklu fleiri ferđir međ pottum, bjöllum og spjöldum í miđbćinn. Ţađ virđist loksins eitthvađ ađ gerast og kosningar í nánd. Og örţreytir lögreglumenn geta hvíld sig.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.