Húrra fyrir symphóníuhljómsveit Íslands

Í dag er ég mjög ákveðin að skrifa ekki um efnahagsástandið. Það sem ég er að tala um snertir þessi mál að vísu svolítið. Symphóníuhljómsveit Íslands var ekki velkomin til Japans lengur og því var þetta ferðalag aflýst. Í staðinn fyrir að fara í fýlu býður þessi frábæri hópur landsmönnunum á ókeypis tónleikar núna um helgina. Þetta kallar maður að vera jákvæður og gera það besta úr vondum málum, er það ekki?

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband