Færsluflokkur: Bloggar
29.11.2012 | 15:34
Stálskógur
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.11.2012 | 12:59
Óveðrið
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.10.2012 | 12:48
Gleðibankinn er enn í fullu gildi
Mjög fróðlegt er að lesa um sögu náttúruverndar á Íslandi. Hugsunarháttur um að taka og nýta allt sem náttúran gefur af sér var ríkjandi, oft úr sárri neyð en einnig þar sem fólkið hafði nóg að bíta og brenna.
Hver man ekki eftir júróvísionlaginu um gleðibankann? "...leggjum ekkert inn, tökum bara út..." Þegar maður heyrir háværar raddir núna í dag um að "nýta þurfi auðlindir landsins" og byggja þyrfti upp stóriðju áfram til þess að lyfta upp efnahagsástandið þá sýnir það að við séum upp til hópa langt á eftir öðrum þjóðum það sem umhverfisvernd og sjálbær þróun snertir. Gleðibankinn nútímans byggir einmitt upp á því að við leggjum einnig inn og tökum ekki bara út, tökum ekki meira en náttúran getur skapað og endurnýjað. Þannig tryggjum við að afkomendur okkar fá sömu lífsgæðin og við höfum í dag. Og ekki eru þau nú slæm hér á landi.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.10.2012 | 16:39
Ótrúleg frekja
Sigurður Einarsson virðist vera óhress með að fá "bara" tugir milljónir en ekki hundruð milljónir fyrir "vel unnin störf". Eru ekki takmörk fyrir frekjuna og ósvifni í þessum mönnum sem settu allt á hausinn hér fyrir 4 árum? Það ætti fyrir löngu að setja svona menn bak við lás og slá og láta þá vinna af sér það sem þeir stálu ef þeir geta ekki borgað það beint tilbaka (sem þeir geta auðvitað með allar þessar peningar sem þeir komu fyrir á öruggum stað).
Maður gæti alveg tapað sér! Og ég sem er mjög friðsamleg manneskja svona dagsdaglega.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
12.9.2012 | 09:13
Þetta eru sannnar hetjur
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
7.6.2012 | 22:56
Peningaöflin ráða hér á landi enn
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.5.2012 | 23:41
Hópur öfgamanna á ferð
Í dag var stór hópur náttúruverndar"öfgamanna" á ferð á Reykjanesi. Náttúruverndarfélag Suðvesturlands skipulagði gönguferð frá Grindavík til að skoða Eldvörp á Reykjanesi sem er 10 km gígaröð. Þvílík náttúrugersemi sem er rétt hjá okkar á höfuðborgarsvæðinu. Fáir vita af því og það er sorglegt. Reykjanesið er stórkostlegt svæði. Að hugsa sér að þar munu risa fjölda gufuaflsvirkjarnir er alveg afleitt. Þarna eru menn að hugsa einungis um að fá að þurrausa það sem náttúran gefur af sér á stuttum tíma. Græða núna en gefa skítt í það sem koma skal. Til að nefna bara eitt dæmi: Ferskvatnsforðinn á Reykjanesi hvílir á saltvatn úr sjónum af því að saltvatnið er þyngra en ferskvatn. Með því að bora niður á heita vatnið gæti þetta jafnvægi raskað. Vilja menn að Reykjanesið verði fyrir alvarlegu tjóni það sem ferskvatnsveitunni snertir? Hvað gæti það verða sveitafélögunum dýr?
Margar spurningar eru enn ósvarað í sambandi við orkuöflun á Reykjanesi. "Öfgamenn" sem hugsa ekki bara um skjótfenginn gróða heldur einnig um náttúruna eru kannski ekki mjög vinsælir. En ef til vill þarf að hlusta á þá.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.5.2012 | 20:48
Sumir komast alltaf í fréttir
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
10.5.2012 | 09:39
Náttúrugersemi í hættu
Tifandi tímasprengja í Mývatni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
9.5.2012 | 12:46
Útrásargengið komið aftur á kreik?
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)